Eftir innskráningu er komið á yfirlitssíðu yfir þær eignir sem eru í boði fyrir félagsmenn. \
Síðan er einnig aðgengileg undir Valmynd - Orlofseignir - Framboð\
Einnig er hægt að skoða "Bókunardagatal" til að sjá lausa daga og tímabil
2
Í Bókunardagatalinu eru lausir dagar og tímabil græn. \
Það sem ekki er hægt að bóka er hvítt
Athugið að hvítir dagar eru ekki í boði til útleigu
3
Sjá skýringar á litum í Bókunardagatali
4
Til að skoða eign eða bóka er smellt á "NÁNAR"
5
Dagar sem eru með ramma utanum eru fastir samann eins og til dæmis fastar vikur að sumri eða helgarleiga að vetri
6
Veldu upphaf og loka dag leigu
7
Því næst er smellt á "TAKA FRÁ"
8
Nú er pöntunin frátekin í 15 mínútur
Til að ganga frá greiðslu er smellt á "GREIÐA"
9
Yfirlit yfir upplýsingar bókunar.
Fylla þarf inn upplýsingar um netfang og símanúmer.
10
Í greiðsluferli verður að slá inn netfang og símanúmer
11
12
Undir "Færslusaga" er hægt að finna sögu bókana, sækja samninga og þar er einnig hægt að óska eftir afbókun.
13
Ef bókun er ógreidd er í boði að Greiða eða afbóka
Að sækja um úthlutun
14
Þegar opnað hefur verið fyrir umsóknir um úthlutun verður til nýr valmöguleiki í "Valmynd" sem heitir "Umsóknir" þar verður til valmöguleiki með viðeigandi nafni eins og t.d. "Sumar 2024"
15
Hér sjást þær vikur og þær eignir sem eru í boði. Eins sést hversu marga valmöguleika má sækja um
16
Með því að smella í gráann reit skráist það sem valmöguleiki.