Prentun - Prenta í gegnum vafra | Scribe

    Prentun - Prenta í gegnum vafra

    • Einar Magnús Einarsson |
    • 5 steps |
    • 2 minutes
    1
    Opnið vafra og skráið ykkur inn á[prenta.unak.is](https://unak.eu.uniflowonline.com/#StartPrinting/) *Open your browser and log in at [prenta.unak.is](http://prenta.unak.is)*
    2
    Veljið **Start Printing** flipann. *Select the **Start Printing** section.*
    3
    Dragið skránna sem þið viljið prenta yfir á **gráa svæðið** og sleppið henni þar. *Drag the file you want to print onto the **gray area** and release it there.*
    4
    Ef aðgerðin heppnaðist birtist gluggi uppi í hægra horninu með skilaboðunum **File uploaded successully** og þið getið farið í næsta prenta til að klára útprentun. *If the action was successful, a window will appear in the top right corner with the message **File uploaded successfully**, and you can proceed to the next print step to finish printing.*
    5
    Til að sjá hvaða verk þið hafið sent í prentun getið þið smellt á **Dashboard** flipann og þau verk sem bíða í prentaranum birtast undir **My queue** hlutanum. *To see which jobs you’ve sent to print, click on the **Dashboard** tab, and any pending jobs will appear under the **My queue** section.*