Prentun - Tengja starfsmannakort við prentský | Scribe

    Prentun - Tengja starfsmannakort við prentský

    • Einar Magnús Einarsson |
    • 3 steps |
    • 4 seconds
    1
    Áður en þið tengið starfsmannakortið við prentarann þurfið þið að vera komin með **PIN-númer** til að skrá ykkur inn í prentarann. Það er sent á netfangið Menntskýs í fyrsta skipti sem þið skráið ykkur inn í **uniFLOW Online** ([prenta.unak.is](//prenta.unak.is)). *Before linking your staff ID card to the printer, make sure you have received your **PIN** for logging in. This PIN is sent to your Menntaský email the first time you log in to **uniFLOW Online** ([prenta.unak.is](//prenta.unak.is)).*
    2
    Einnig er hægt að nálgast PIN-númerið með því að skrá sig inn á [prenta.unak.is](//prenta.unak.is)\ Velja **Dashboard**, smella á **punktana þrjá** fyrir aftan **PIN** og velja **Show PIN code**. *You can also retrieve your PIN by logging in to [prenta.unak.is](//prenta.unak.is). Go to the **Dashboard**, click on the **three dots** next to **PIN**, and select **Show PIN code**.*
    3
    Þegar þið eruð komin með PIN-númer getið þið lagt starfsmannakort upp að **kortalesara**, slegið inn **PIN-númerið** og ýtt á **Start**. Næst þegar þið leggið kortið að lesaranum skráist þið skjálfkrafa inn. *Once you have your PIN, hold your staff ID card up to the **card reader (Kortalesari)**, enter your **PIN**, and press **Start**. The next time you tap your card on the reader, you’ll be logged in automatically.*