Prentun - Uppsetning á UniFlow Online (Android) | Scribe

    Prentun - Uppsetning á UniFlow Online (Android)

    • Einar Magnús Einarsson |
    • 10 steps |
    • 28 seconds
    1
    Opnið **Google Play** og setjið upp **[[uniFLOW Online Print & Scan]]** *Open **Google Play** and install **[[uniFLOW Online Print & Scan]]***
    2
    Opnið **uniFLOW online** appið og smellið á **Continue with Háskólinn á Akureyri** *Open the **uniFLOW Online** app and tap **Continue with Háskólinn á Akureyri**.*
    3
    Skráið ykkur inn í gegnum **Menntaskýs** aðganginn ykkar. *Log in using your **Menntaský** account.*
    4
    Smellið á [[Next]] Click [[Next]]
    5
    Nú birtist kóði sem þarf að **slá inn í tölvu** til að geta klárað að tengja símann við prentkerfið. *A code will now appear, which you need to **enter on your computer** to complete connecting your phone to the printing system.*
    information ordinal icon
    **Skiptið yfir í tölvu til að geta klárað ferlið!** ***Switch to a computer to complete the process!***
    6
    Opnið vafra og skráið ykkur inn á [**print.unak.is**](//print.unak.is) *Open a browser and log in to [**print.unak.is**](//print.unak.is)*
    7
    Smellið á **Mobile app** merkið uppi í hægra horninu *Click on the **Mobile app** icon in the upper right corner.*
    8
    Sláið inn **Secret** kóðann sem birtist í símanum og smellið á [[Next]] *Enter the **Secret** code that appears on your phone and click on [[Next]]*
    9
    Smellið á **Scan QR Code** í símanum og skannið kóðann á tölvuskjánum með símanum. *Click on **Scan QR Code** on your phone and scan the code on the computer screen with your phone.*
    10
    Nú er hægt að prenta úr appinu með því að velja **Print** takkann í miðjunni og velja svo skrá til að senda í prentun. *You can now print from the app by selecting the **Print** button in the center and then choosing a file to send for printing.*